Ég ásamt RATA sá um skipulag samskipta og samvinnu tæplega 100 manns í sjö starfshópum, auk stýrihóps OG þátttöku mun stærri hóps haghafa.

Þetta verkefni er með stærri stefnumótunar- og aðgerðaráætlunarverkefnum sem ráðist hefur verið í innan Stjórnarráðsins undanfarin ár.

Afurð þessa viðamikla samráðs eru fyrstu drög að aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030.

Next
Next

Norreg.is - Heimasíða